Viðurkenning Íslenskrar málnefndar 2023

Á málræktarþinginu 28. september fengu  Ewa Marcinek og Natasha S. viðurkenningu Íslenskrar málnefndar 2023 fyrir að breiða út íslensku sem bókmenntamál þeirra sem ekki hafa hana að móðurmáli og kaffibrennslan Valeria fyrir að breiða út íslensku sem aðaltungumálið í verslunar- og veitingageiranum.

Fleiri færslur