Viðurkenningar á málræktarþingi 2022

Á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar, sem haldið var 29. september 2022, og bar yfirskriftina Íslensk tunga og nýir miðlar, fengu eftirtaldir ailar viðurkenningu:

  • Háskólasetrið á Vestfjörðum fyrir hvatningu og stuðning við notkun íslenskrar tungu í almannarými.
  • Karítas Hrundar Pálsdóttir fyrir sögur á einföldu máli ætlaðar byrjendum í íslensku.

 

Fleiri færslur