Tími: 28.–29. ágúst 2013. Málnefndaþingið hefst kl. 9.00 miðvikudaginn 28. ágúst og lýkur fimmtudaginn 29. ágúst kl. 12.00.
Staður: Hótel KEA Akureyri (http://www.keahotels.is/hotel-kea)
Ráðstefnugjald: 7.000 kr. Innifalið í ráðstefnugjaldinu er kaffi og hádegismatur ráðstefnudagana og ráðstefnugögn. Útsýnisferð og hátíðarkvöldverður (29. ágúst) kostar 8.500 kr.
Skráningarfrestur: 10. júní 2013.
Samstarfsnefnd norrænu málnefndanna og Letterstedtska Föreningen styðja fjárhagslega við þingið.
Dagskrá
Fyrirlesarar: Per Langgård, yfirráðgjafi við Oqasileriffik (Grænlensku málstöðina): Et polysyntetisk nationalsprog i cyberspace – Udfordringer og muligheder i det grønlandske sprogteknologiske projekt, Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélagsins: Blindesamfundets talesynthesizer. Sprogteknologi og sprog som kun få taler, Krister Linden, rannsóknarstjóri við háskólann í Helsingfors: FIN-CLARIN – integrering av språkresurser i Finland, Sigrún Helgadóttir, sérfræðingur á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: Det islandske ordklasseopmærkede korpus, Olavur Ellefsen, forstjóri Simprentis: Det færøske sprogs situation i den informationsteknologiske tidsalder. Sprogteknologi og sprog som kun få taler, Sabine Kirchmaier-Andersen, forstöðumaður Dansk Sprognævn: Hvilken rolle kan sprognævnene spille i forhold til sprogteknologi?, Knut Kvale, fræðimaður og rannsóknarstjóri við rannsóknardeild Telenor: Norsk språk i eit taleteknologisk perspektiv, Peter Juel Henrichsen, dósent við Copenhagen Business School: Taleteknologi i den offentlige sektor – en effektiv vaccine mod digital sprogdød!
Einnig munu Lars Borin, forstöðumaður Språkbanken, og Rickard Domeij, sérfræðingur hjá Språkrådet, halda erindi.
Nánari upplýsingar um dagskrá má sjá hér: https://islenskan.is/Sprogmode2013/program.
Útsýnisferð og kvöldverður
Málnefndaþinginu lýkur með útsýnisferð um Skagafjörð og hátíðarkvöldverði á Siglufirði (Kaffi Rauðka) 29. ágúst. Nánari upplýsingar má sjá hér: https://islenskan.is/Sprogmode2013/udflugt-og-festmiddag.htm
Deltagere
Ráðstefnan er opin öllum sem hafa áhuga á fundarefninu.
Guðrún Kvaran
formaður Íslenskrar málnefndar
Jóhannes B. Sigtryggsson
ritari Íslenskrar málnefndar
Skráning og upplýsingar: Jóhannes B. Sigtryggsson, sími: 525 4441, johans@hi.is.