Mennta- og menningarmálaráðherra hefur gefið úr íslenskar ritreglur sem gilda um stafsetningarkennslu í skólum og útgefið efni á vegum hins opinbera. Þessar reglur eru seinni hluti endurskoðunar Íslenskrar málnefndar á íslenskum ritreglum og gilda til viðbótar þeim reglum sem birtar voru 6. júní 2016. Hér má lesa ritreglunarnar.
Viðurkenning Íslenskrar málnefndar 2023
Á málræktarþinginu 28. september fengu Ewa Marcinek og Natasha S.