Ráðstefna í Stokkhólmi – Terminologi i samhällets tjänst

Norrænu málnefndirnar og norrænu íðorðasamtökin Nordterm halda sameiginlega ráðstefnu í Stokkhólmi 14.–15. júní. Yfirskrift ráðstefnunnar er Terminologi i samhällets tjänst.

Nánari upplýsingar um málnefndaþingið má lesa hér.

 

Fleiri færslur