Málstefna

Íslensk málnefnd 2023

Íslenska til alls

Menntamálaráðuneytið gaf út málstefnutillögur Íslenskrar málnefndar í nóvember 2008: Íslenska til alls – tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu.

12. mars 2009 samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um íslenska málstefnu þar sem ályktað er að samþykkja tillögur Íslenskrar málnefndar um íslenska málstefnu sem opinbera stefnu í málefnum íslenskrar tungu. Sjá hér: Þingsályktun um íslenska málstefnu.

Málstefnuna má lesa hér. 

Íslensk málstefna 2021-2030

Íslensk málstefna 2021-2030 var afgreidd af hálfu stjórnar 6. september 2021. Hana má lesa hér.

Leiðbeiningar um mótun málstefnu fyrir sveitarfélög, skóla og stofnanir

Íslensk málnefnd hefur tekið saman leiðbeiningar um mótun málstefnu fyrir sveitarfélög, skóla og stofnanir. Leiðbeiningarnar má lesa hér.

Vinir Árnastofnunar II

Greinagerð um styrkfé frá Málræktarsjóði   Styrkþegi: Vinir Árnastofnunar   Kennitala: 490517-0140   Tölvupóstfang: evamj@hi.is og vinirarnastofnunar@hi.is   Heiti

Lesa nánar

Nýjustu færslur