Málræktarþing unga fólksins

Málræktarþing unga fólksins var haldið 16. nóvember í Laugardalshöll. Íslensk málnefnd skipulagði þingið í samvinnu við þrjá grunnskóla í Reykjavík, Réttarholtsskóla, Laugalækjarskóla og Langholtsskóla. Nemendur í 10. bekk skólanna unnu verkefni og kynntu þau á þinginu. Ari Eldjárn var kynnir og Páll Óskar Hjálmtýsson söng.

Hér má sjá myndbönd sem sýnd voru á þinginu:

Réttarholtsskóli: http://www.youtube.com/watch?v=AoPjmSOUmII

Laugalækjarskóli: http://www.youtube.com/watch?v=1AX2vTV1eK4

Langholtsskóli: http://www.youtube.com/watch?v=0kCmLgb2ZqU og http://www.youtube.com/watch?v=7WUdrdGR8-A

http://www.youtube.com/watch?v=DYmfDHRcY1U&;feature=plcp

Af heimasíðu Langholtsskóla: http://www.langholtsskoli.is/index.php?start=96