Málræktarþing um íslenskukennslu á 21. öld

Íslensk málnefnd býður til málræktarþings fimmtudaginn 30. september, kl. 15, á Þjóðminjasafninu. Verið hjartanlega velkomin.

15.00  Setning.Ármann Jakobsson, formaður Íslenskrar málnefndar.

15.05  Kynning á ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2021. Ásgrímur Angantýsson les.

15.15  Hanna Óladóttir:Málfræði er ekki bara málfræði. Um málfræðikennslu í skólakerfinu.

15.30  Hjalti Halldórsson:Íslenskan verður ekki kennd í tómarúmi: Um kennslu fornbókmennta í grunnskólum.

15.45  Jón Yngvi Jóhannsson:Af rykugum bókakompum og blönkum skólasöfnum. Vandi bókmenntakennara í upphafi 21. aldar.

16.00  Renata Emilsson Pesková:Tungumálasjálfsmyndir og skólareynsla fjöltyngdra nemenda.

16.15 Halldóra Sigtryggsdóttir:Markviss málörvun í leikskóla.

16.30  Afhending viðurkenningar Íslenskrar málnefndar 2021. 

16.40  Kaffiveitingar 

Fleiri færslur