Málræktarþing 2022

Íslensk málnefnd býður til málræktarþings fimmtudaginn 29. september, kl. 15, á Þjóðminjasafninu. Yfirskrift málræktarþingsins er Íslensk tunga og nýir miðlar. 

Málræktarþinginu verður streymt: https://youtu.be/fIRpvxFmVkU

 

Fleiri færslur