Málræktarþing 15. nóvember 2017 kl. 15.30

Ritun í skólakerfinu

Málræktarþing Íslenskrar málnefndar og MS
15. nóvember 2017, kl. 15.30–17
í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns

15.30 Setning

15.35 Kynning á ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2017

15.40 Svanhildur Kr. Sverrisdóttir: Tólf ára, að verða þrettán

15.50 Baldur Sigurðsson: Hver dregur vagninn? Ábyrgð kennara á ritfærni nemenda

16.00 Þórdís Edda Jóhannesdóttir: Hvort á að skrifa ókey eða ókei? Nokkur orð um hugðarefni
nemenda í ritun á háskólastigi

16.10 Höskuldur Þráinsson: Ritun og máltilfinning

16.20 Eliza Reid: „Á ég þá að mæta í búðingi?“ Vandi þeirra sem flytja hingað og vilja tala og
rita íslensku

16.30 Afhending viðurkenningar Íslenskrar málnefndar 2017

16.40 Kaffiveitingar

 

Fleiri færslur