Málnefndaþing í Þórshöfn – Sproget i de sociale medier

Árlegt þing norrænu málnefndanna verður haldið 30.-31. ágúst í Þórshöfn í Færeyjum. Þemað í ár er Sproget i de sociale medier.  Ráðstefnan er öllum opin og skráningarfrekstur er til 20. júlí 2018.

Nánari upplýsingar um málnefndaþingið eru á síðunni http://malrad.fo/news_article.php?NewsArticleId=231

Fleiri færslur