Þing norrænu málnefndanna verður haldið 26. og 27. ágúst 2021 og fer fram í fjarfundarformi. Þemað í ár er máltækni. Nánari upplýsingar um málnefndaþingið og skráningu á það eru á síðunni https://www.sprakradet.no/Vi-og-vart/hva-skjer/Aktuelt/2021/invitasjon-til-nordisk-sprakmote-om-sprakteknologi/
Viðurkenning Íslenskrar málnefndar 2023
Á málræktarþinginu 28. september fengu Ewa Marcinek og Natasha S.