Málfregnir

Íslensk málnefnd 2023

Málfregnir

 

Tímaritið Málfregnir, rit Íslenskrar málnefndar, kom út á árunum 1987 til 2005, oftast tvö hefti á ári, og var í umsjá Íslenskrar málstöðvar. Þegar Málstöðin var lögð niður við sameiningu stofnana í íslenskum fræðum var ákveðið að hætta útgáfu tímaritsins. Nú hefur stjórn Íslenskrar málnefndar ákveðið að taka þráðinn upp að nýju og gefa tímaritið út í formi vefrits á heimasíðu Íslenskrar málnefndar (íslenskan.is). Fyrsta heftið með nýju sniði er 16. árgangur Málfregna. Ritið var áður gefið út í stærðinni A5 en ákveðið var að breyta brotinu og hafa það nú í A4 þannig að áhugasamir um einstakar greinar eigi auðveldara með að prenta út eintök. Frá upphafi var meginefni ritsins erindi sem flutt voru á árlegum málræktarþingum Íslenskrar málnefndar ásamt stökum greinum og efni til fróðleiks. Eldri árganga má finna á Tímarit.is.

Málfregnir 31, 2. tbl. 2022
  • Frá Íslenskri málnefnd
  • Ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2022
  • Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar 2022

Málræktarþing 29. september 2022

  • Ávarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra
  • Guðrún Nordal: Allt á einum stað
  • Anna Sigríður Þráinsdóttir: Stælgæinn – Miðlæg málfarsráðgjöf fyrir fjölmiðla
  • Jón Gunnar Þorsteinsson: Alfræðiorðalæknar og örgjörvar – Um alfræðiefni á netinu
  • Kristján B. Jónasson: Lítt kunnar bækur – nú aðgengilegar í öllum símum. Stafræn endurgerð höfundarréttarvarinna texta á íslensku og miðlun þeirra í þjóðaraðgangi

Málfregnir 30, 1. tbl. 2022

Málþing um kynhlutlaust mál 30. apríl 2022

  • Frá Íslenskri málnefnd
  • Inngangsorð Eiríks Rögnvaldssonar fundarstjóra: Kynjuð og kynhlutlaus íslenska.
  • Guðrún Þórhallsdóttir: Hvað er kynhlutleysi? Röksemdir, hugtök og heiti.
  • Finnur Ágúst Ingimundarson: Mál og kyn í ljósi sögu og samtíma.
  • Höskuldur Þráinsson: Hvað eru kynin mörg?
  • Hildur Lilliendahl Viggósdóttir: Að berja niður venjulegt málfar meirihlutans í pólitískum tilgangi.
  • Þorbjörg Þorvaldsdóttir: Merking, málfræði og mannréttindi.

 

Upptökur frá málþingi um kynhlutlaust mál

Eiríkur Rögnvaldsson
Guðrún Þórhallsdóttir
Finnur Ágúst Ingimundarson
Anton Karl Ingason
Höskuldur Þráinsson
Hildur Lilliendahl
Þorbjörg Þorvaldsdóttir

 

Málfregnir 29, 1. tbl. 2021

Frá Íslenskri málnefnd

  • Ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2021
  • Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar 2021

Málræktarþing 30. september 2021

  • Hanna Óladóttir: Málfræði er ekki bara málfræði. Um málfræðikennslu í skólakerfinu.
  • Hjalti Halldórsson: Íslenskan verður ekki kennd í tómarúmi: Um kennslu fornbókmennta í grunnskólum.
  • Jón Yngvi Jóhannsson: Bekkjarsettin í bókakompunum. Vandi bókmenntakennara í upphafi 21. aldar.
  • Renata Emilsson Pesková: Tungumálasjálfsmyndir og skólareynsla fjöltyngdra nemenda.
  • Halldóra Sigtryggsdóttir: Markviss málörvun í leikskóla.

 

Málfregnir 28, 1. tbl. 2020

Frá Íslenskri málnefnd

  • Ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2020
  • Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar 2020

Málræktarþing 26. september 2020

  • Sigríður Sigurjónsdóttir: Viðhorf ungra Íslendinga til íslensku á tímum stafræns málsambýlis við ensku
  • Finnur Friðriksson: „Já, þá fær maður hærri einkunn í íslensku, ef maður talar rétt.“
  • Anna Vilborg Einarsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir: Tungumál í ferðaþjónustu
  • Kelsey Hopkins: Að ofreyna sig við að vanda sig: Athugun á almennri umræðu um málvöndun í Facebook-hópnum Málvöndunarhópurinn

 

Málfregnir 27, 1. tbl. 2019

Frá Íslenskri málnefnd

  • Ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2019
  • Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar 2019

Málræktarþing 26. september 2019

  • Lars Trap-Jensen: Ordbøger og sprogsesurser som public service – udfordringer, muligheder, perspektiver
  • Steinunn Stefánsdóttir: Þýðandinn tekur þjóðveginn fram yfir fjallabak – Um vægi viðmóts rafrænna orðabóka
  • Guðrún Nordal: Í þjónustu almennings: vefgáttin málið.is
  • Steinþór Steingrímsson: Sláum þessu upp – Sameiginleg orðabókagátt fyrir íslensku
  • Laufey Leifsdóttir: Íslensk orðabók

Þingsályktun um að efla íslensku sem opinbert mál

  • Helga Guðrún Johnson: Áfram íslenska!

 

Málfregnir 26, 2. tbl. 2018

Frá Íslenskri málnefnd

  • Ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2018
  • Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar 2018

Málræktarþing 15. nóvember 2018

  • Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra: Ávarp
  • Ólafur Stephensen: Er íslenzkan smámál eða metnaðarmál?
  • Donata Honkowicz-Bukowskal: „Takmörk tungumáls míns eru takmörk heims míns.“
  • Hafdís Ingvarsdóttir: Yfir og undir og allt um kring: Enska á Íslandi
  • Gígja Svavarsdóttir: Að nema nýtt mál
  • Bragi Valdimar Skúlason: Íslenska á ferðaöld

 

Málfregnir 25, 1. tbl. 2018

Frá Íslenskri málnefnd

  • Ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2017

Málþing í Ármúlaskóla 7. febrúar 2018

    • Ávarp og setning málþings í Ármúlaskóla
    • Ásta Magnúsdóttir ráðuneytisstjóri: Ávarp
    • Egill Örn Jóhannsson: Er einhver glóra í útgáfu barna- og unglingabóka?
    • Sigrún Birna Björnsdóttir: Þarf alltaf að lesa ljóð og bækur?
    • Brynhildur Þórarinsdóttir: Sex sögur: Vandræðaleg útgáfa handa ungmennum
    • Kristín Helga Gunnarsdóttir: Leiðin að hjarta unglingsins – Kort og áttaviti óskast
    • Melkorka Gunborg Briansdóttir: Hvað ertu að lesa?
    • Hringborðsumræður

Nýjustu færslur