Leiðbeiningar um mótun málstefnu

Íslensk málnefnd hefur tekið saman leiðbeiningar um mótun málstefnu fyrir sveitarfélög, skóla og stofnanir. Hægt er að sækja leiðbeiningarnar sem pdf-skjal með virkum hlekkjum.

Fleiri færslur