Íslenska sem annað mál og börn með erlendan bakgrunn í íslensku skólakerfi

Málræktarþing Íslenskrar málnefndar

fimmtudaginn 14. nóvember 2013 kl. 15–16.15
í bókasal Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu

– Guðrún Kvaran, formaður Íslenskrar málnefndar: Setning
– Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra: Ávarp
– Haraldur Bernharðsson, Íslenskri málnefnd: Ályktun um stöðu íslenskrar tungu 2013
– Nichole Leigh Mosty, skólastjóri leikskólans Aspar
– Kristín Jóhannesdóttir, skólastjóri Fellaskóla
– Valgerður Garðarsdóttir, kennari við Menntaskólann við Hamrahlíð

Veitingar

Allir velkomnir

Fleiri færslur