Greinargerð um ráðstöfun styrkfjár
Til þess að hægt sé að greiða út seinni hluta styrksins þarf styrkþegi að skila greinargerð til Málræktarsjóðs. Í greinargerðinni komi eftirfarandi fram:
- Styrkþegi: nafn, kennitala og tölvupóstfang
- Heiti verkefnis og tímasetning helstu þátta þess
- Uppgjör: Gjöld og tekjur (styrkur Málræktarsjóðs, aðrir styrkir og tekjur sem tengjast verkefninu)
- Stutt frásögn um verkefnið
Jóhannes B. Sigtryggsson veitir frekari upplýsingar sé þess óskað. Netfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..i“>malraektarsjodur@gmail.com.