Engin úthlutun 2023

Á fundi stjórnar Málræktarsjóðs 28. september var ákveðið að veita ekki styrki úr sjóðnum á næsta ári. Því verður því ekki auglýst eftir umsóknum um styrki 16. nóvember eins og gert hefur verið. Þessi ákvörðun var tekin vegna slæms ástands á mörkuðum og taps á sjóðum Málræktarsjóðs sem eru í eignastýringu. Vonast er eftir því að strax í nóvember á næsta ári verði hægt að auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.

Fleiri færslur