Stjórn Isavia hefur samþykkt bókun þess efnis að íslenska verði framvegis í forgunni tungumála við endurnýjun merkingakerfis á Keflavíkurflugvelli. Íslensk málnefnd fagnar þessari ákvörðun og þakkar Isavia fyrir þetta svar. 
 
Bókun stjórnar Isavia í heild sinni: 
 

„Komið hafa fram ábend­ing­ar og gagn­rýni á op­in­ber­um vett­vangi, meðal ann­ars frá stjórn Íslenskr­ar mál­nefnd­ar 2016 og 2017, um notk­un tungu­mála á upp­lýs­inga- og leiðbein­inga­skilt­um í flug­stöðinni á Kefla­vík­ur­flug­velli. Stjórn Isa­via tók þessi mál til umræðu árið 2018. Á síðustu dög­um hafa ábend­ing­ar og gagn­rýni um þessi efni sprottið upp á ný.

Að gefnu þessu til­efni er stjórn Isa­via ohf. sam­mála um eft­ir­far­andi:

Nú standa yfir mikl­ar breyt­ing­ar og upp­bygg­ing á Kefla­vík­ur­flug­velli. Sam­hliða þeim verk­efn­um hef­ur stjórn Isa­via ohf. ákveðið að gerð verði áætl­un um end­ur­nýj­un merk­inga­kerf­is flug­stöðvar­inn­ar í áföng­um á kom­andi miss­er­um. Við þá end­ur­nýj­un verði þeirr­ar reglu gætt að ís­lenska verði fram­veg­is í for­grunni tungu­mála á leiðbein­ing­ar- og upp­lýs­inga­skilt­um flug­stöðvar­inn­ar.“

 

Fréttir
Prev Next

Íslenska í forgrunni á Keflavíkurflugvelli

17-10-2022

Stjórn Isavia hefur samþykkt bókun þess efnis að íslenska verði framvegis í forgunni tungumála við endurnýjun merkingakerfis á Keflavíkurflugvelli. Íslensk málnefnd fagnar þessari ákvörðun og þakkar Isavia fyrir þetta svar.    Bókun...

Lesa

Viðurkenningar á málræktarþingi 2022

03-10-2022

Á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar, sem haldið var 29. september 2022, og bar yfirskriftina Íslensk tunga og nýir miðlar, fengu eftirtaldir ailar viðurkenningu: Háskólasetrið á Vestfjörðum fyrir hvatningu og stuðning við notkun...

Lesa

Málræktarþing 2022

23-09-2022

Málræktarþing 2022

Íslensk málnefnd býður til málræktarþings fimmtudaginn 29. september, kl. 15, á Þjóðminjasafninu. Yfirskrift málræktarþingsins er Íslensk tunga og nýir miðlar. Málræktarþinginu verður streymt: https://youtu.be/fIRpvxFmVkU  

Lesa

Málþing um kynhlutlaust mál

25-04-2022

Laugardaginn 30. apríl 2022, kl. 13:00-16:30 Málþing um kynhlutlaust mál   Veröld – hús Vigdísar Undanfarin ár hefur skapast mikil umræða í íslensku samfélagi um kyn og hvernig félagslegar hugmyndir um kyn endurspeglast í...

Lesa

Viðurkenningar á málræktarþingi 2021

01-10-2021

Á málræktarþingi, sem haldið var 30. september og bar yfirskriftina Íslenskukennsla á 21. öld fengu eftirtaldir aðilar viðurkenningu:   Ólöf Ása Benediktsdóttur fyrir frumkvöðlastarf í íslenskukennslu. Sævar H. Bragason fyrir frumkvöðlastarf í fræðslu í náttúruvísindum...

Lesa

Málræktarþing um íslenskukennslu á 21. öld

27-09-2021

Málræktarþing um íslenskukennslu á 21. öld

Íslensk málnefnd býður til málræktarþings fimmtudaginn 30. september, kl. 15, á Þjóðminjasafninu. Verið hjartanlega velkomin. 15.00  Setning.Ármann Jakobsson, formaður Íslenskrar málnefndar.   15.05  Kynning á ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2021. Ásgrímur Angantýsson...

Lesa

Málnefndaþing í Noregi 26. og 27. ágúst 2021

28-06-2021

Þing norrænu málnefndanna verður haldið 26. og 27. ágúst 2021 og fer fram í fjarfundarformi. Þemað í ár er máltækni. Nánari upplýsingar um málnefndaþingið og skráningu á það eru á...

Lesa

Málræktarþing 2020

21-09-2020

Málræktarþing 2020

Viðhorf til íslensku Málræktarþing Íslenskrar málnefndar verður haldið laugardaginn 26. september í fyrirlestrarsal Safnahússins við Hverfisgötu og verða viðhorf til íslensku í brennidepli. Verið öll velkomin!  adidas heliopolis hotel in dubai , adidas...

Lesa

Viðurkenningar Íslenskrar málefndar 2019

01-10-2019

Viðurkenningar Íslenskrar málefndar 2019 Árlega veitir Íslensk málnefnd viðurkenningar fyrir eitthvað sem vel er gert á svið málræktar eða líklegt er til að efla íslenska tungu. Á málræktarþingi sem haldið var...

Lesa