Þing norrænu málnefndanna á Akureyri 28.–29. ágúst 2013

Tími: 28.–29. ágúst 2013. Málnefndaþingið hefst kl. 9.00 miðvikudaginn 28. ágúst og lýkur fimmtudaginn 29. ágúst kl. 12.00.

Staður: Hótel KEA Akureyri (http://www.keahotels.is/hotel-kea)
Ráðstefnugjald: 7.000 kr. Innifalið í ráðstefnugjaldinu er kaffi og hádegismatur ráðstefnudagana og ráðstefnugögn. Útsýnisferð og hátíðarkvöldverður (29. ágúst) kostar 8.500 kr.
Skráningarfrestur: 10. júní 2013.

Samstarfsnefnd norrænu málnefndanna og Letterstedtska Föreningen styðja fjárhagslega við þingið.

Dagskrá

Fyrirlesarar: Per Langgård, yfirráðgjafi við Oqasileriffik (Grænlensku málstöðina): Et polysyntetisk nationalsprog i cyberspace – Udfordringer og muligheder i det grønlandske sprogteknologiske projekt, Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélagsins: Blindesamfundets talesynthesizer. Sprogteknologi og sprog som kun få taler, Krister Linden, rannsóknarstjóri við háskólann í Helsingfors: FIN-CLARIN – integrering av språkresurser i Finland, Sigrún Helgadóttir, sérfræðingur á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: Det islandske ordklasseopmærkede korpus, Olavur Ellefsen, forstjóri Simprentis: Det færøske sprogs situation i den informationsteknologiske tidsalder. Sprogteknologi og sprog som kun få taler, Sabine Kirchmaier-Andersen, forstöðumaður Dansk Sprognævn: Hvilken rolle kan sprognævnene spille i forhold til sprogteknologi?, Knut Kvale, fræðimaður og rannsóknarstjóri við rannsóknardeild Telenor: Norsk språk i eit taleteknologisk perspektiv, Peter Juel Henrichsen, dósent við Copenhagen Business School: Taleteknologi i den offentlige sektor - en effektiv vaccine mod digital sprogdød!

Einnig munu Lars Borin, forstöðumaður Språkbanken, og Rickard Domeij, sérfræðingur hjá Språkrådet, halda erindi.

Nánari upplýsingar um dagskrá má sjá hér: http://islenskan.is/Sprogmode2013/program.

Útsýnisferð og kvöldverður

Málnefndaþinginu lýkur með útsýnisferð um Skagafjörð og hátíðarkvöldverði á Siglufirði (Kaffi Rauðka) 29. ágúst. Nánari upplýsingar má sjá hér: http://islenskan.is/Sprogmode2013/udflugt-og-festmiddag.htm

Deltagere

Ráðstefnan er opin öllum sem hafa áhuga á fundarefninu.

Guðrún Kvaran
formaður Íslenskrar málnefndar

Jóhannes B. Sigtryggsson
ritari Íslenskrar málnefndar

Skráning og upplýsingar: Jóhannes B. Sigtryggsson, sími: 525 4441, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Fréttir
Prev Next

Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar

19-11-2018

Á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar, sem haldið var 15. nóvember 2018, og bar yfirskriftina Íslenska á ferðaöld, voru veittar viðurkenningar til Ingibjargar Hafstað fyrir frumkvöðlastarf í kennslu íslensku sem annars máls, til Anh...

Lesa

Málræktarþing 2018

12-11-2018

  Íslenska á ferðaöld Málræktarþing Íslenskrar málnefndar15. nóvember 2018 kl. 15.30 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands DAGSKRÁ 15.30 Setning 15.35 Kynning á ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2018 15.40 Ávarp: Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og...

Lesa

Setning íslenskra ritreglna

13-08-2018

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur gefið úr íslenskar ritreglur sem gilda um staf­setningar­kennslu í skólum og útgefið efni á vegum hins opinbera. Þessar reglur eru seinni hluti endurskoðunar Íslenskrar málnefndar á íslenskum...

Lesa

Tímaritið Málfregnir gefið út í formi vefrits

13-08-2018

Stjórn Íslenskrar málnefndar hefur ákveðið að gefa aftur út tímaritið Málfregnir og verður það í formi vefrits og birt hér á heimasíðu Málnefndarinnar. Fyrsta hefti með nýju sniði er 16...

Lesa

Málnefndaþing í Þórshöfn - Sproget i de sociale medier

09-08-2018

Árlegt þing norrænu málnefndanna verður haldið 30.-31. ágúst í Þórshöfn í Færeyjum. Þemað í ár er Sproget i de sociale medier.  Ráðstefnan er öllum opin og skráningarfrekstur er til 20. júlí...

Lesa

Málræktarþing 15. nóvember 2017 kl. 15.30

09-11-2017

Málræktarþing 15. nóvember 2017 kl. 15.30

Ritun í skólakerfinu Málræktarþing Íslenskrar málnefndar og MS15. nóvember 2017, kl. 15.30–17í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns   15.30 Setning 15.35 Kynning á ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2017 15.40 Svanhildur Kr. Sverrisdóttir: Tólf ára, að verða þrettán 15.50...

Lesa

Málræktarþing 15. nóvember kl. 15.30

07-11-2016

Málræktarþing 15. nóvember kl. 15.30

Tungan og netið Málræktarþing Íslenskrar málnefndar15. nóvember 2016, kl. 15.30–17í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns   15.30 Setning og ávarp forseta Íslands  15.35 Kynning á ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2016 15.40 Ari Páll Kristinsson: Málið...

Lesa

Nýjar ritreglur gefnar út

08-09-2016

Nýjar ritreglur Á vegum Íslenskrar málnefndar störfuðu vinnuhópar árin 2009–2015 að endurskoðun íslenskra ritreglna. Íslensk málnefnd skilaði drögum að nýjum ritreglum til mennta- og menningarmálaráðuneytis 5. apríl 2016. Ráðuneytið gaf út...

Lesa

Málnefndaþing í Vasa – Ett flerspråkigt samhälle

15-06-2016

Árlegt þing norrænu málnefndanna verður haldið 1.–2. september í Vasa í Finnlandi. Þemað í ár er fjölmála samfélög (Ett flerspråkigt samhälle). Ráðstefnan er opin öllum. Skráningarfrestur er til 24. júní...

Lesa