Mál og mannréttindi –
málræktarþing Íslenskrar málnefndar og MS og hátíðardagskrá mennta- og menningarmálaráðuneytis í tilefni af degi íslenskrar tungu

Iðnó, laugardaginn 15. nóvember 2014

Dagskrá
kl. 13.00–16.00

 • 50 ára afmælismálþing Íslenskrar málnefndar
 • Ávarp: Guðrún Kvaran, formaður Íslenskrar málnefndar
 • Anna Sigríður Þráinsdóttir: Ályktun Íslenskar málnefndar 2014
 • Upplestur: Svala Pálmarsdóttir, verðlaunahafi úr Stóru upplestrarkeppninni
 • Brynhildur G. Flóvenz: Eru mannréttindi málið? Um rétt til móðurmáls
 • Hilmar Hildarson Magnúsarson: Hinsegin orðræða: Smurning eða sandur í tannhjóli gagnkynhneigða regluverksins?
 • Bryndís Snæbjörnsdóttir: Tjáning og mannréttindi
 • Tónlist: Tómas R. Einarsson og Eyþór Gunnarsson
 • Hlé (kaffiveitingar í boði Mjólkursamsölunnar)
 • Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, Hjördís Anna Haraldsdóttir, Rannveig Sverrisdóttir og Valgerður Stefánsdóttir: Án táknmáls er ekkert líf
 • Sigurður Pálsson: Einsleitni eða fjölbreytni
 • Davor Purusic: Íslenska – lykill eða hindrun að íslensku samfélagi?
 • Hlé

kl. 16.05–17.00
Hátíðardagskrá dags íslenskrar tungu

 • Tónlist: Tómas R. Einarsson, Eyþór Gunnarsson og Sigríður Thorlacius
 • Ávarp mennta- og menningarmálaráðherra
 • Afhending tveggja viðurkenninga í tilefni af degi íslenskrar tungu
 • Ávörp viðurkenningarhafa
 • Upplestur: Róbert Ingi Baldursson, verðlaunahafi úr Stóru upplestrarkeppninni
 • Afhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar
 • Ávarp verðlaunahafa

Fundarstjóri: Eva María Jónsdóttir

Fréttir
Prev Next

Málræktarþing 15. nóvember 2017 kl. 15.30

09-11-2017

Málræktarþing 15. nóvember 2017 kl. 15.30

Ritun í skólakerfinu Málræktarþing Íslenskrar málnefndar og MS15. nóvember 2017, kl. 15.30–17í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns   15.30 Setning 15.35 Kynning á ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2017 15.40 Svanhildur Kr. Sverrisdóttir: Tólf ára, að verða þrettán 15.50...

Lesa

Málræktarþing 15. nóvember kl. 15.30

07-11-2016

Málræktarþing 15. nóvember kl. 15.30

Tungan og netið Málræktarþing Íslenskrar málnefndar15. nóvember 2016, kl. 15.30–17í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns   15.30 Setning og ávarp forseta Íslands  15.35 Kynning á ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2016 15.40 Ari Páll Kristinsson: Málið...

Lesa

Nýjar ritreglur gefnar út

08-09-2016

Nýjar ritreglur Á vegum Íslenskrar málnefndar störfuðu vinnuhópar árin 2009–2015 að endurskoðun íslenskra ritreglna. Íslensk málnefnd skilaði drögum að nýjum ritreglum til mennta- og menningarmálaráðuneytis 5. apríl 2016. Ráðuneytið gaf út...

Lesa

Málnefndaþing í Vasa – Ett flerspråkigt samhälle

15-06-2016

Árlegt þing norrænu málnefndanna verður haldið 1.–2. september í Vasa í Finnlandi. Þemað í ár er fjölmála samfélög (Ett flerspråkigt samhälle). Ráðstefnan er opin öllum. Skráningarfrestur er til 24. júní...

Lesa

Málþing ÍM og Radda 12. maí 2016

10-05-2016

Í tilefni af tuttugu ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar efna Íslensk málnefnd og Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn til málþings í Norræna húsinu 12. maí kl. 14.00-16.00. Þingið nefnist: Sæktu þér að...

Lesa

Ályktun 2015: Að alast upp á íslensku

08-12-2015

Ályktun Íslenskrar málnefndar 2015 ber heitið Að alast upp á íslensku. Lesa má hana hér http://islenskan.is/images/Alyktanir-pdf/alyktun-IM-2015.pdf

Lesa

Sprogforståelse og kommunikationsstrategier i Norden – norrænt málnefndaþing

16-06-2015

Árlegt þing norrænu málnefndanna verður haldið 20.–21. ágúst í Hróarskeldu í Danmörku. Þemað í ár er norrænn málskilningur. Ráðstefnan er opin öllum. Skráningarfrestur er til 1. júlí. Nánari upplýsingar eru...

Lesa

Málskýrðarráðstefna í Noregi í maí 2015

10-04-2015

Málskýrðarráðstefna í Noregi í maí 2015

Haldin verður ráðstefna um skýrt mál í stjórnsýslu í Osló 28.–29. maí 2015 sem nefnist Fra myndig maktspråk til klar kommunikasjon. Skráningarfrestur er til 1. maí. Hér má lesa nánari upplýsingar um...

Lesa

Málræktarþing 2014

07-11-2014

Mál og mannréttindi –málræktarþing Íslenskrar málnefndar og MS og hátíðardagskrá mennta- og menningarmálaráðuneytis í tilefni af degi íslenskrar tungu Iðnó, laugardaginn 15. nóvember 2014 Dagskrákl. 13.00–16.00 50 ára afmælismálþing Íslenskrar málnefndar Ávarp: Guðrún Kvaran...

Lesa